Tilgreinir sjálfgefin gjaldmiðilskóta fyrir viðskiptamanninn.
Þetta er gjaldmiðilskótinn sem Microsoft Dynamics NAV leggur til þegar búin eru til söluskjöl eða línur í færslubók fyrir viðskiptamanninn. Hægt er að breyta gjaldmiðilskótanum í söluskjölum og bókunarlínum ef viðskiptamaðurinn vill hafa pöntun í öðrum gjaldmiðli.
Hægt er að stofna reikninga viðskiptamanna í hvaða gjaldmiðli sem er. Ef gefinn er út reikningur á viðskiptamann í fleiri en einum gjaldmiðli sýnir Microsoft Dynamics NAV gjaldmiðil hverrar færslu í niðurstöðutölum fjárhagsfærslna viðskiptamannsins.
Hægt er að breyta sjálfgefnum gjaldmiðli viðskiptamannsins eftir þörfum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |