Tilgreinir hvort innkaupalína hafi verið bókuð í allar afskriftabækur sem hafa gátmerki í reitnum Hluti afritalista í töflunni Afskriftabók.

Kerfið afritar efni reitsins úr reitnum Nota afritalista í innkaupalínunni.

Ekki er hægt að breyta því sem er í reitnum þar sem reikningurinn hefur þegar verið bókaður.

Ábending

Sjá einnig