Tilgreinir línuupphæð verkfærslunnar sem var bókuð úr innkaupalínunni. Upphæðin er í SGM.

Kerfið afritar upphæð verklínunnar (SGM) úr reitnum Upphæð verklínu (SGM) í innkaupalínunni.

Ekki er hægt að breyta upphæð verklínunnar (SGM) þar sem reikningurinn hefur þegar verið bókaður.

Ábending

Sjá einnig