Tilgreinir númer þeirrar standandi pöntunar sem innkaupareikningurinn er frá.

Kerfið afritar númerið úr reitnum Standandi pantananr. í innkaupalínunni.

Ekki er hægt að breyta númerinu þar sem móttakan hefur þegar verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig