Tilgreinir stöðu fyrir innheimtufærslu beingreiðslu.
Eftirfarandi möguleikar eru til staðar.
| Valkostur | Lýsing |
|---|---|
Nýr | Innheimtufærsla beingreiðslu hefur verið stofnuð, en ekkert annað hefur enn verið gert. |
Skrá stofnuð | Skrá fyrir beingreiðslu hefur verið stofnuð fyrir innheimtufærslu beingreiðslu. |
Hafnað | Beingreiðsluskrá hefur verið hafnað af bankanum, t.d. vegna þess að ekki var næg innistæða á bankareikningi viðskiptavinarins. |
Bókað | Greiðslukvittun hefur verið bókuð fyrir innheimtufærslu beingreiðslu. |
Ábending |
|---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |








Ábending