Tilgreinir stöðu fyrir innheimtufærslu beingreiðslu.

Eftirfarandi möguleikar eru til staðar.

Valkostur Lýsing

Nýr

Innheimtufærsla beingreiðslu hefur verið stofnuð, en ekkert annað hefur enn verið gert.

Skrá stofnuð

Skrá fyrir beingreiðslu hefur verið stofnuð fyrir innheimtufærslu beingreiðslu.

Hafnað

Beingreiðsluskrá hefur verið hafnað af bankanum, t.d. vegna þess að ekki var næg innistæða á bankareikningi viðskiptavinarins.

Bókað

Greiðslukvittun hefur verið bókuð fyrir innheimtufærslu beingreiðslu.

Ábending

Sjá einnig