Tilgreinir númer tengiliðarins hjá viðskiptamanninum sem meðhöndlar kreditreikninga.

Til að skoða tengiliðanúmerin í glugganum Tengiliðalisti er smellt á felliörina í reitnum.

Ef tengiliðurinn er þegar viðskiptamaður eru upplýsingarnar um hann sóttar og viðkomandi reitir fylltir út. Ef tengiliðurinn er enn ekki viðskiptamaður er sniðmát sem uppfyllir skilyrðin fyrir þennan tengilið sótt. Eftirfarandi reitir eru notaðir sem leitarskilyrði:

Ef þessir reitir eru eins sækir kerfið upplýsingarnar um viðskiptamannasniðmátið og fyllir viðkomandi reiti út.

Ábending

Sjá einnig