Tilgreinir hvort afskriftin var reiknuđ fram ađ eignabókunardagsetningunni í söluafhendingarlínunni. Ef Já eđa gátmerki eru í reitnum var afskriftin á eign bókuđ á tímabilinu frá bókunardagsetningu síđustu eignafćrslna til eignabókunardagsetningarinnar í ţessari söluafhendingarlínu.

Kerfiđ afritar reitinn úr reitnum Afskr. til eignabókunardags. í sölulínunni.

Ekki er hćgt ađ breyta innihaldi reitsins ţar sem afhending hefur ţegar veriđ bókuđ.

Ábending

Sjá einnig