Tilgreinir númer tengiliðarins sem sölureikningurinn verður sendur til.
Smellt er felliörina í reitnum til að skoða númer tengiliða í glugganum Tengiliðalisti .
Ef tengiliðurinn er viðskiptamaður eru upplýsingarnar um hann sóttar og viðkomandi reitir fylltir út. Ef tengiliðurinn er enn ekki viðskiptamaður er leit gerð að einkvæmu viðskiptamannasniðmáti sem uppfyllir skilyrðin fyrir þennan tengilið. Eftirfarandi reitir eru notaðir sem leitarskilyrði:
- Umsjónarsvæðiskóti
- Lands-/svæðiskóti
- Gjaldmiðilskóti
Ef þessir þrír reitir eru eins sækir kerfið upplýsingarnar um viðskiptamannasniðmátið og fyllir viðkomandi reiti út.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |