Sýnir dagsetningu kostnaðaráætlunarfærslu.

Hægt er að gera áætlun fyrir viku, mánuð, ársfjórðung, ár eða reikningstímabil. Áætlunartala er alltaf færð inn á fyrsta degi tilgreinds tímabils.

Ef til dæmis er valið ár sem tímabil fyrir áætlunartöluna er talan færð inn 1. janúar. Ef ársfjórðungur er valinn er hún færð inn á fyrsta degi í fyrsta mánuði ársfjórðungsins.

Ábending

Sjá einnig