Tilgreinir hvernig breytingar á víddum birtast á myndriti kostnaðarhluta.
Reitur | Lýsing |
---|---|
Engin jöfnun | Breytingar á víddum eru ekki fluttar á samsvarandi myndrit kostnaðarhluta. |
Sjálfvirkt | Breytingar á víddum eru fluttar á samsvarandi myndrit kostnaðarhluta. |
Kvaðning | Ef víddum er breytt birtast skilaboð þar sem spurt er hvort gera eigi samsvarandi breytingar í myndriti kostnaðarhluta. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |