Tilgreinir úthlutunarkenni.

Hægt er að tilgreina auðkenni með því að færa inn mest 10 stafi, bæði tölu- og bókstafi.

Ef ekki á að skilgreina kenni fyrir notandann er hægt að styðja á færslulykilinn í auðum reit. Næsta kenninúmer er sótt í reitinn Síðasta auðkenni úthlutunar í Uppsetning kostnaðarbókhalds glugganum.

Svæðið Auðkenni er notað til auðkenna úthlutun og koma á tengingu við Kostnaðarúthlutunarmark.

Ábending

Sjá einnig