Tilgreinir áætlunarafmörkun þannig að gildin í reitunum Upphæð áætlunar og Áætlun til dags. miðist aðeins við valdar áætlanir.

Hægt er að færa inn áætlunarheiti með mest 10 stöfum, bæði tölu- og bókstöfum. Eftirfarandi tafla sýnir þær reglur sem gilda um hvernig megi blanda þeim saman.

Merking Dæmi Ásamt færslum

Jafnt og

1

Færslur úr áætlun 1 (í heiti áætlunar geta verið bókstafir auk tölustafa)

Millibil

1.. 5

Færslur úr Áætlun 1 til 5 að báðum færslum meðtöldum

Ábending

Sjá einnig