Tilgreinir kóta fyrir afhendingarmátann.
Kerfiđ tengir ţennan kóta viđ afhendingarmátann. Stofna má til dćmis kótann NDA. Ţá er skráđ Nćsta dags afhending í lýsingarreitinn. Síđan er hćgt ađ skrá NDA í afhendingarmátareitina annars stađar í kerfinu, til dćmis á viđskiptamannspjald. Ţegar síđan eru stofnađar pantanir, reikningar, kreditreikningar, o.s.frv., bćtir kerfiđ sjálfkrafa viđ "Nćsta dags afhending".
Mest má rita 10 stafi, bćđi tölustafi og bókstafi. Hćgt er ađ nota stađlađa kóta eđa búa til nýja:
Fyrir... | Innfćrt... |
---|---|
Free on Board | FOB |
Sćkja í birgđageymslu | SĆKJA |
Nćsta dags afhending | NDA |
Kótinn verđur ađ vera eingildur - ekki er hćgt ađ nota sama kótann tvisvar í sömu töflunni. Setja má upp eins marga kóta og ţörf krefur.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |