Tilgreinir kostnaðarverðstuðul hafi samist við viðskiptamanninn um að hann skuli greiða fyrir ákveðin útgjöld á kostnaðarvirði auk ákveðinnar prósentu vegna sameiginlegs kostnaðar.

Dæmi

Hafi samist við viðskiptamanninn um að útgjöld í tengslum við tiltekinn fjárhagsreikning skuli greiðast með kostnaði plús 25%, skal slá inn kostaðarstuðulinn 1,25 í þessum reit.

Ábending

Sjá einnig