Tilgreinir kostnaðarverðstuðul hafi samist við viðskiptamanninn um að hann skuli greiða fyrir ákveðin útgjöld á kostnaðarvirði auk ákveðinnar prósentu vegna sameiginlegs kostnaðar.
Dæmi
Hafi samist við viðskiptamanninn um að útgjöld í tengslum við tiltekinn fjárhagsreikning skuli greiðast með kostnaði plús 25%, skal slá inn kostaðarstuðulinn 1,25 í þessum reit.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |