Tilgreinir sérverð fyrir útgjöld sem tengjast verkinu.
Til dæmis má nota þessa töflu til að tilgreina að útgjöld, sem bókuð eru á tiltekinn fjárhagsreikning og sem tengjast verkinu, verði reikningsfærð á viðskiptamanninn að viðbættri prósentu vegna sameiginlegs kostnaðar.