Opnið gluggann Fjárhagsreikningsverð verks.
Tilgreinir aukaverð fjárhagsreiknings verks. Nota má afmarkanir til að nýta þessa verðmöguleika fyrir tiltekið verk, verkflokk eða fyrir öll verk. Einnig má stofna fjárhagsreikningsverð sem einungis gildir um tiltekin verk.
Í glugganum er lína fyrir hvert fjárhagsreikningsverð verksins. Þegar lína með fjárhagsreikningsverði hefur verið stofnuð gildir sú lína um fjárhagsreikning þessa verks.
Hægt er að fylla út eins marga aðra verðmöguleika og þörf krefur.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |