Tilgreinir línuafsláttarprósentu sem á við um þessa línu. Þetta getur til dæmis verið gagnlegt ef óskað er eftir að reikningslínur fyrir verkið sýni afsláttarprósentu.
Til athugunar |
---|
Sé línuafsláttarprósentan núll, og þess er óskað að afsláttarprósentan núll gildi um þessa vöru, verður að setja gátmerki í reitinn Jafna verkafslátt. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |