Tilgreinir línuafsláttarprósentu sem á við um þessa línu. Þetta getur til dæmis verið gagnlegt ef óskað er eftir að reikningslínur fyrir verkið sýni afsláttarprósentu.

Til athugunar
Sé línuafsláttarprósentan núll, og þess er óskað að afsláttarprósentan núll gildi um þessa vöru, verður að setja gátmerki í reitinn Jafna verkafslátt.

Ábending

Sjá einnig