Inniheldur VÍV-tegund færslunnar. Valkostirnir eru:
Verk í vinnslu, kostnaður | Í færslunni er útreiknaður kostnaður þessa VÍV. |
Verk í vinnslu, sala | Í reitnum er virði þess VÍV sem þegar hefur verið reikningsfært. |
Samþykktur kostnaður | Í reitnum er heildarkostnaður til samþykktar fyrir verkið |
Samþykkt sala | Í reitnum er heildar sala (eða tekjur) til samþykktar fyrir verkið |
Uppsafnaður kostnaður | Í reitnum er sú kostnaðarupphæð sem safnast skal upp þegar kostnaður til samþykktar, á grundvelli reikningsfærðs virðis verksins, er meiri en kostnaður bókaðrar notkunar. |
Uppsöfnuð sala | Með VÍV-aðferðinni Söluvirði er í reitnum það söluvirði sem safnast skal upp þegar sala (eða tekjur) til samþykktar, á grundvelli þess kostnaðar sem lokið er fyrir verkið, er meiri en reikningsfært virði verksins. Með VÍV-aðferðinni Prósenta lokinna verka er í reitnum sú útreiknuð heildarupphæð sölu (eða tekna), sem hægt er að samþykkja fyrir verkið. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |