Gefur til kynna hvort hćgt er ađ taka vörur frá á opnu línunni. Ţessi reitur er ekki tiltćkur ef reiturinn Tegund er stilltur á Forđi, Kostnađur eđa Fjárhagsreikningur.
Valkostur | Lýsing |
---|---|
Aldrei | Ekki er hćgt ađ taka frá vörur í ţessari línu. |
Valfrjálst | Hér getur notandinn tekiđ frá vöru međ ţví ađ skrá sjálfur í línuna. |
Alltaf | Kerfiđ fyllir sjálfkrafa út ţennan reit ţegar vörunúmeriđ í reitnum Nr. í verkáćtlunarlínunni er fyllt út. |
Ţessi reitur er fylltur út sjálfkrafa. Ef enginn notkunartengill er til stađar er reiturinn stilltur á Aldrei. Annars fer gildiđ eftir gildinu sem er tilgreint í reitnum Frátekiđ á birgđaspjaldinu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |