Tilgreinir dálkheiti sem lýsandi heiti sem gefin hafa veriđ víddargildum og fjárhagsreikningum í stađinn fyrir samsvarandi kóta, ef ţú hefur valiđ Sýna heiti dálka. Ţađ auđveldar notandanum ađ skilja fylkisgluggann hafi töluleg víddargildi og fjárhagsreikningskótar veriđ settir upp.