Tilgreinir hvort dulritunarlykill sé til stađar og virkur í Microsoft Dynamics NAV Netţjónn.
Ţú virkjar dulritun međ ţví ađ búa til nýjan dulritunarlykil eđa nota fyrirliggjandi lykil á netţjóninum. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á ađ virkja og óvirka dulritunarlykla.
Ef Microsoft Dynamics NAV er ekki grunnstillt međ mörgum ţjónustulögum ţá er Dulritunarlykill er til stađar gátreiturinn alltaf valinn ţegar Dulritun virk gátreiturinn er valinn. Ef Microsoft Dynamics NAV er grunnstillt međ mörgum ţjónustulögum, ţá kann gátreiturinn Dulritunarlykill er til stađar ađ vera valinn einn, sem táknar ađ lykill sé til ađ öđrum netţjóni og flytja verđur hann inn og hann verđur ađ vera virkur á netţjóninum. Frekari upplýsingar eru í Hvernig ađ á flytja dulritunarlykla inn og út.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |