Opnið gluggann Reitaleit.

Tilgreinir reiti sem notaðir eru til að búa til öryggisafmörkun. Öryggisafmarkanir gera kleift að takmarka aðgang notanda að gögnum í töflu. Það er gert með því að tilgreina að notandinn hefur aðeins heimild til að skoða tilteknar færslur í töflunni.

Reitirnir í þessum glugga eru úr töflunni sem tilgreind er í Heimildir glugganum.

Ábending

Sjá einnig