Opnið gluggann Verkupplýsingar tímablaðslínu.

Tilgreinir lista yfir tiltæk verk sem hægt er að færa inn í vinnuskýrslu. Til að sjá listann er farið í reitinn Lýsing og reiturinn valinn til að opna gluggann.

Valkostir

Reitur Lýsing

Verk nr.

Tilgreinir verknúmer sem tengist tímablaðslínunni.

Verkhlutanr. verks

Tilgreinir verkhlutanúmer sem tengist vinnuskýrslulínunni. Aðeins er hægt að velja verkhlutanúmer af gerðinni Bókun.

Lýsing

Inniheldur lýsingu á skráðu verki. Sjálfgefið er að reiturinn innihaldi lýsingu á verkhluta sem tengist vinnuskýrslulínunni.

Kóti vinnutegundar

Tilgreinir vinnutegundarkóta færslunnar.

Reikningshæft

Gefur til kynna hvort notkunin sem hefur verið bókuð sé reikningshæf.

Ábending

Sjá einnig