Opnið gluggann Verkupplýsingar tímablaðslínu.
Tilgreinir lista yfir tiltæk verk sem hægt er að færa inn í vinnuskýrslu. Til að sjá listann er farið í reitinn Lýsing og reiturinn valinn til að opna gluggann.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Verk nr. | Tilgreinir verknúmer sem tengist tímablaðslínunni. |
Verkhlutanr. verks | Tilgreinir verkhlutanúmer sem tengist vinnuskýrslulínunni. Aðeins er hægt að velja verkhlutanúmer af gerðinni Bókun. |
Lýsing | Inniheldur lýsingu á skráðu verki. Sjálfgefið er að reiturinn innihaldi lýsingu á verkhluta sem tengist vinnuskýrslulínunni. |
Kóti vinnutegundar | Tilgreinir vinnutegundarkóta færslunnar. |
Reikningshæft | Gefur til kynna hvort notkunin sem hefur verið bókuð sé reikningshæf. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |