Opnið gluggann Rofpunktalisti kembiforrits.
Birtir rofstaði sem hafa verið valdir. Bæði virkir og óvirkir rofstaðir birtast.
Í glugganum Rofpunktalisti kembiforrits er hægt að:
-
Stilla fleiri rofpunkta.
-
Gera rofpunkta í listanum virka.
-
Gera rofpunkta í listanum óvirka.
-
Eyða rofpunktum.
-
Stilla skilyrði á rofpunkta.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |