Opnið gluggann Pakkareitir grunnstillingar.
Tilgreinir þau svæði sem koma til með að vera notuð í grunnstillingarferli fyrirtækisins. Fyrir hverja töflu sem er í listanum yfir grunnstillingartöflur, birtir glugginn Pakkareitir grunnstillingar lista yfir alla reiti í töflunni og tilgreinir röðina sem vinna á úr gögnunum í reitnum.
Ef gögnin í reitnum eru úr annarri töflu er sú tafla er gefin upp í glugganum Pakkareitir grunnstillingar. Ef villuleita á gögn við vinnslu er það einnig tekið fram í glugganum.
Viðbótarupplýsingar
Hægt er að breyta röðinni sem reitir fyrir töflu eru fluttir inn í grunnstillingapakka. Á flipanum Aðgerðir, veljið Færa upp eða Færa niður til að breyta röð reitanna. Þegar grunnstillingaupplýsingar eru fluttar í Excel er röðin sem er tilgreind fyrir meðhöndlun í þeirri röð sem reitunum verður raðað í dálka í Excel.
Þegar gögn eru yfirfærð úr öðrum kerfum er hægt að afrita og líma inn samsvarandi dálki eftir þörfum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |