Tilgreinir afmörkun til að tilgreina gildin sem verða birt í glugganum Greining eftir víddum. Með því að setja á afmarkanir er hægt að tilgreina að einungis færslur sem bókaðar eru á tilgreindar vörur verði birtar í fylkisglugganum. Til að sjá vörulistann skal velja reitinn.
Mest má rita 250 stafi, bæði tölustafi og bókstafi.
Til athugunar |
---|
Afmörkunin sem er sett upp í þessum reit hefur einungis áhrif á gildi í fylkisglugganum. Ef Vörur hefur verið valið í reitnum Sýna sem línur eða Sýna sem dálka hefur vöruafmörkunin engin áhrif á línurnar/dálkana, aðeins gildin. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |