Tilgreinir afmörkun til að tilgreina gildin sem verða birt í glugganum Greining eftir víddum. Með því að setja á afmarkanir er hægt að tilgreina að einungis færslur sem bókaðar eru á tilgreinda birgðageymslu verði birtar í fylkisglugganum. Til að sjá staðsetningarlistann skal velja reitinn.

Mest má rita 250 stafi, bæði tölustafi og bókstafi.

Ábending