Setur afmörkun til ağ tilgreina gildin sem verğa birt í glugganum Greining eftir víddum. Meğ şví ağ setja á afmarkanir er hægt ağ tilgreina ağ einungis færslur sem bókağar eru á tilgreindar vörur verği birtar í fylkisglugganum. Smellt er á AssistButton í reitnum til ağ skoğa vörulistann.
Mest má rita 250 stafi, bæği tölustafi og bókstafi.
Til athugunar |
---|
Afmörkunin sem er sett upp í şessum reit hefur einungis áhrif á gildi í fylkisglugganum. Ef Vörur hefur veriğ valiğ í reitnum Sına sem línur eğa Sına sem dálka hefur vöruafmörkunin engin áhrif á línurnar/dálkana, ağeins gildin. |
Ábending |
---|
Frekari upplısingar um hvernig á ağ vinna meğ reiti og dálka eru í Unniğ meğ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplısingar um hvernig finna má tilteknar síğur eru í Leit. |