Opniđ gluggann Bókađar vöruskilamóttökur.

Tilgreinir lista yfir bókađar vöruskilamóttökur. Ef ein af vöruskilamóttökunum er valin og smellt á Í lagi birtist glugginn Bókuđ vöruskilamóttaka.

Vöruskilamóttökur eru byggđar á kreditreikningum sem eru bókađir eftir magni og sendir til viđskiptamanna, til dćmis ef afhentar vörur reynast gallađar. Ţegar ţess háttar sölukreditreikningur er bókađur býr forritiđ til bókađa vöruskilamóttöku.

Ábending

Sjá einnig