Opniđ gluggann Bókađar vöruskilamóttökur.
Tilgreinir lista yfir bókađar vöruskilamóttökur. Ef ein af vöruskilamóttökunum er valin og smellt á Í lagi birtist glugginn Bókuđ vöruskilamóttaka.
Vöruskilamóttökur eru byggđar á kreditreikningum sem eru bókađir eftir magni og sendir til viđskiptamanna, til dćmis ef afhentar vörur reynast gallađar. Ţegar ţess háttar sölukreditreikningur er bókađur býr forritiđ til bókađa vöruskilamóttöku.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviđmótsins eru í Vinna međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |