Sýnir viðvörunartákn ef summa magns vörunnar í fylgiskjölum á útleið (þ.m.t. opna fylgiskjalið) er hærri en magn lotunúmersins í birgðum. Ef magn er laust til ráðstöfunar er þessi reitur auður.

Smellt er í þennan reit til að sjá ráðstöfunarupplýsingar fyrir lotunúmerið.

Ábending