Sýnir viðvörunartákn ef summa magns vörunnar í fylgiskjölum á útleið (þ.m.t. opna fylgiskjalið) er hærri en magn lotunúmersins í birgðum. Ef magn er laust til ráðstöfunar er þessi reitur auður.
Smellt er í þennan reit til að sjá ráðstöfunarupplýsingar fyrir lotunúmerið.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |