Opniđ gluggann Vörurakningarlisti.

Tilgreinir hvađa línur á ađ taka frá ef vörurakningarlínur eru skilgreindar fyrir fylgiskjal.

Í ţessum glugga eru birtar vörurakningarlínurnar í fylgiskjalslínunni sem eru tiltćkar til frátekningar. Hann opnast ađeins ef til eru vörurakningarlínur fyrir vöruna sem taka á frá og gefiđ hefur veriđ til kynna ađ ţörf sé á tilteknum rađ-/lotunúmerum.

Ábending

Sjá einnig