Tilgreinir hvaða uppruni veðrur notaður til að afrita lista yfir íhluti fyrir flóknar þjónustuvörur. Hægt er að velja eina af eftirfarandi aðferðum:

Reitur Lýsing

Ekkert

Þetta er sjálfgildi reitsins.

Vöruuppskrift

Íhlutalistinn er afritaður úr vöruuppskrift.

Gamla varan

Íhlutirnir eru afritaðir úr gömul þjónustuvara, en raðnúmerið er ekki afritað.

Gamla varan

Velja skal þennan gátreit ef hafa á tengiliði sem hafa reitinn Útiloka úr hluta valinn á tengiliðaspjaldi.

Ábending