Inniheldur gjaldmiðilskóta færslunnar sem jafnað var úr. Ef færslan er í heimagjaldmiðli er reiturinn auður.

Kerfið afritar efni reitsins úr reitnum Gjaldmiðilskóti í töflunni Viðskm.færsla eða reitnum Gjaldmiðilskóti í töflunni Lánardr.færsla.

Ábending