Tilgreinir hvort uppskriftarlínan er með uppsetningar- eða gagnavandamál.
Innihaldi reiturinn Já er úthreyfing til. Velja reitinn til að opna gluggann Viðvaranaskrá uppskriftar til að sjá lýsingu á vandamálinu.
Eftirfarandi vandamál kunna að vera til staðar:
-
Lágstigskótinn fyrir vöru X hefur ekki verið reiknaður.
-
Framleiðsluuppskrift X hefur ekki verið vottuð.
-
Leið X hefur ekki verið vottuð.
-
Magnið á hvern reit í uppskriftinni fyrir vöru X hefur ekki verið stillt.
-
Vara X hefur ekki uppskrift. Þess vegna verður áfyllingarkerfið að vera Innkaup.
-
Áfyllingarkerfið fyrir vöru X er Samsetning, en varan hefur ekki samsetningaruppskrift. Gæta skal þess að þetta sé ætlað.
-
Áfyllingarkerfið fyrir vöru X er Framleiðslupöntun, en varan hefur ekki framleiðsluuppskrift. Gæta skal þess að þetta sé ætlað.
-
Vara X hefur uppskrift en áfyllingarkerfið er ekki Samsetning eða Framl.pöntun. Gæta skal þess að þetta sé ætlað.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |