Tilgreinir kostnaðarverð sem birtist í nýju fylgiskjalslínunum.
Ef hægt er að bakfæra línuna, þ.e. þegar tegund línunnar er Vara og Eftirstöðvar (magn) er hærra en núll, reiknar kerfið bakfærða kostnaðarverðið úr birgðabókarfærslunum sem samsvara upphaflegu bókuðu fylgiskjalslínunni; annars kemur bakfærða kostnaðarverðið úr bókuðu fylgjiskjalslínunni.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |