Inniheldur gildi ef sölulínan á ţessari úthlutunarlínu inniheldur einingar sem hafa ekki veriđ bókađar sem móttekin vöruskil frá viđskiptamanni notanda.

Ţađ gerist, til dćmis, ţegar glugginn er opnađur á sölukreditreikningi međ línum sem innihalda skilavörur sem enn hafa ekki veriđ bókađar sem mótteknar.

Kerfiđ reiknar út efni ţessa reits í glugganum eftir efni reitsins Skilamagn til móttöku (stofn) í töflunni Sölulína.

Ábending