Inniheldur gildi ef sölulínan á ţessari úthlutunarlínu inniheldur einingar sem hafa ekki veriđ bókađar sem móttekin vöruskil frá viđskiptamanni notanda.
Ţađ gerist, til dćmis, ţegar glugginn er opnađur á sölukreditreikningi međ línum sem innihalda skilavörur sem enn hafa ekki veriđ bókađar sem mótteknar.
Kerfiđ reiknar út efni ţessa reits í glugganum eftir efni reitsins Skilamagn til móttöku (stofn) í töflunni Sölulína.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |