Tilgreinir upphæð kostnaðaraukans sem verður úthlutað í úthlutunarlínurnar í þessum glugga þegar skjalið er bókað.

Kerfið fyllir út þennan reit með því að margfalda magnið í reitnum Magn til úthlutunar með magninu í reitnum Kostn.verð á úthlutunarlínunni.

Ábending