Tilgreinir heildarupphæð kostnaðaraukans sem hægt er að úthluta í þessum glugga.
Í reitnum er alltaf það magn kostnaðaraukans sem enn er ekki búið að úthluta.
Forritið reiknar út efni þessa reits með því að leggja saman magnið í reitunum Magn til reikningsf. og Reikningsfært magn í töflunni Sölulína. Það dregur síðan magnið í reitnum Úthlutað magn frá útkomunni.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |