Tilgreinir upphæð kostnaðaraukans sem verður úthlutað á úthlutunarlínurnar í þessum glugga.

Kerfið fyllir út þennan reit með því að margfalda magnið í reitnum Magn til úthlutunar í glugganum Skipting kostnaðarauka (innk.) með upphæðinni í reitnum Kostn.verð í töflunni Skipting kostnaðarauka (innk.).

Ábending

Sjá einnig