Opnið gluggann Bóka jöfnun.
Tilgreinir fylgiskjalnúmer færslunnar sem kerfið notar til að beita jöfnun. Auk þess er tilgreind bókunardagsetning jöfnunarinnar.
Sjálfgildi er að kerfið leggi fram bókunardagsetningu á nýjustu færslunni og skjalnúmer færslunnar sem bendillinn var á þegar smellt var á Jöfnun, Bóka jöfnun í glugganum Jafna viðskiptamannafærslur eða Jafna lánardrottinsfærslur. Þeim má breyta áður en jöfnunin er bókuð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |