Tilgreinir afmörkun til ağ tilgreina hvağa fjárhagsreikningar verğa sındir í glugganum Greining eftir víddum. Meğ şví ağ setja á afmarkanir er hægt ağ tilgreina ağ einungis færslur sem bókağar eru á tilgreinda reikninga verği birtar í fylkisglugganum. Smellt er á reitinn til ağ skoğa fjárhagsreikningana í bókhaldslyklinum.
Mest má rita 250 stafi, bæği tölustafi og bókstafi. Röğun şeirra lıtur ákveğnum reglum:
Merking | Dæmi | Innifaldar færslur í sundurliğun |
---|---|---|
Jafnt og | 6210 | Reikningur 6210 |
Millibil | 5510 .. 5531 | Reikningar 5510 til 5531 |
Annağhvort eğa | 1200|1300 | Şær sem eru í reikningi 1200 eğa 1300. |
Annağ en | <>1200 | Allir reikningar nema 1200 |
Einnig er hægt ağ sameina mismunandi framsetningarsniğ:
Dæmi | Innifaldar færslur í sundurliğun |
---|---|
5999|8100 .. 8490 | Allar færslur meğ reikninginn 5999 eğa reikning á bilinu frá 8100 til og meğ 8490 eru teknar meğ. |
..1299|1400.. | Telja meğ færslur í reikning sem er lægri eğa jafn 1299 eğa reikning sem er jafn 1400 eğa hærri (allir reikningar nema 1300 til 1399). |
Ábending |
---|
Frekari upplısingar um hvernig á ağ vinna meğ reiti og dálka eru í Unniğ meğ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplısingar um hvernig finna má tilteknar síğur eru í Leit. |