Opnið gluggann Tengiliðasvör forstillingar.

Inniheldur upplýsingar sem gera notanda kleift að skilgreina forstillingu á tengiliðum. Í þessum glugga er spurningalisti valinn og svör tengiliðarins við spurningunum færð inn. Spurningalistarnir samanstanda af spurningum (með feitu letri) og svarmöguleikum.

Einnig er hægt að færa inn nýjar spurningar og svarmöguleika fyrir spurningalistann í þessum glugga.

Til að fá hjálp við tiltekinn reit er smellt á reitinn og stutt á F1.

Ábending

Sjá einnig