Opnið gluggann Mynd tengiliðs.
Birtir ljósmynd af tengiliðnum eða fyrirtækismerki (ef tengiliðurinn er fyrirtæki). Einnig er hægt að lesa inn mynd tengiliðarins (ljósmynd eða fyrirtækismerki).
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |