Opnið gluggann Heitisupplýsingar.

Sýnir ákveðnar upplýsingar varðandi nafn tengiliðar. Í þessum glugga er hægt að færa inn mismunandi hluta af nafni tengiliðarins, til dæmis fornafn, miðnafn, eftirnafn, titil o. s. frv. Til að fá hjálp við tiltekinn reit er smellt á reitinn og stutt á F1.

Ábending

Sjá einnig