Inniheldur heildarmagn vörunnar sem þarf að taka frá fyrir línuna.

Ef tekið er frá fyrir sölu- eða innkaupalínu þá afritar kerfið sjálfkrafa númerið úr reitnum Óafgreitt magn (stofn) í línunni.

Ef tekið er frá fyrir birgðabókarlínu þá afritar kerfið sjálfkrafa númerið úr reitnum Magn (Stofn) í línunni.

Ábending