Inniheldur heildarmagn vörunnar sem þarf að taka frá fyrir línuna.
Ef tekið er frá fyrir sölu- eða innkaupalínu þá afritar kerfið sjálfkrafa númerið úr reitnum Óafgreitt magn (stofn) í línunni.
Ef tekið er frá fyrir birgðabókarlínu þá afritar kerfið sjálfkrafa númerið úr reitnum Magn (Stofn) í línunni.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |