Gefur til kynna fyrir hvađa línu eđa fćrslu vörur eru fráteknar.
Efni ţessa reits er sambland af efni ýmissa reita í töflunni Frátekningarfćrsla. Ef vörur eru til dćmis teknar frá af línu á innkaupapöntun ţá eru upplýsingarnar afritađar úr eftirfarandi reitum:
Frá tegund + Frá undirtegund + Frá kenni + Frá tilv.númer
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |