Tilgreinir samtölu gildisins í reitnum Línuupphæð með VSK í öllum línum í skjalinu að frádreginni sérhverri afsláttarupphæð í reitnum Reikningsafsláttarupphæð. Hafið í huga að upphæðir á skjalalínum eru birtar með eða án VSK, allt eftir því hvað var valið í reitnum Verð með VSK á spjaldi viðskiptamanns eða lánardrottins.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |