Opnið gluggann Vaxtareikningaupplýsingar.
Glugginn Vaxtareikningaupplýsingar birtist þegar smellt er á Tengdar upplýsingar og svo á Upplýsingar á vaxtareikningsspjaldi eða í glugganum Vaxtareikningalisti.
Á flýtiflipanum Almennt koma fram upphæðir sem hafa verið reiknaðar á vaxtareikningnum. Þessa upphæðir eru í sama gjaldmiðli og vaxtareikningurinn.
Á flýtiflipanum Viðskiptamaður kemur fram hámarksskuld viðskiptamannsins (í SGM) og staða hans (í SGM) og hversu hátt hlutfall af hámarksskuldinni viðskiptamaðurinn hefur tekið út.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |