Opnið gluggann Söluafhendingarupplýsingar.

Glugginn Söluafhendingarupplýsingar birtist þegar smellt er á Afhending og síðan Upplýsingar úr glugganum Bókuð söluafhending. Glugginn sýnir upplýsingar um viðeigandi söluafhendingarlínur. Upplýsingaglugginn felur í sér einn flýtiflipa sem sýnir upplýsingar eins og magn og þyngd afhentra vara.

Dálkarnir í glugganum sýna eftirfarandi upplýsingar:

Magn

Þessi reitur sýnir heildarmagn fjárhagsreikningsfærslna, afhentra vara og/eða afhents forða í söluskjali.

Pakkningar

Þessi reitur sýnir heildarfjölda afhentra pakkninga af söluskjali.

Nettóþyngd

Þessi reitur sýnir heildarnettóþyngd afhentra vara af söluskjali.

Brúttóþyngd

Þessi reitur sýnir heildarbrúttóþyngd afhentra vara af söluskjali.

Rúmmál

Þessi reitur sýnir heildarrúmmál afhentra vara af söluskjali.

Ábending