Opnið gluggann Söluafhendingarupplýsingar.
Glugginn Söluafhendingarupplýsingar birtist þegar smellt er á Afhending og síðan Upplýsingar úr glugganum Bókuð söluafhending. Glugginn sýnir upplýsingar um viðeigandi söluafhendingarlínur. Upplýsingaglugginn felur í sér einn flýtiflipa sem sýnir upplýsingar eins og magn og þyngd afhentra vara.
Dálkarnir í glugganum sýna eftirfarandi upplýsingar:
Magn | Þessi reitur sýnir heildarmagn fjárhagsreikningsfærslna, afhentra vara og/eða afhents forða í söluskjali. |
Pakkningar | Þessi reitur sýnir heildarfjölda afhentra pakkninga af söluskjali. |
Nettóþyngd | Þessi reitur sýnir heildarnettóþyngd afhentra vara af söluskjali. |
Brúttóþyngd | Þessi reitur sýnir heildarbrúttóþyngd afhentra vara af söluskjali. |
Rúmmál | Þessi reitur sýnir heildarrúmmál afhentra vara af söluskjali. |
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |