Hér kemur fram sú uppsafnaða staða bankaafstemmingar sem grundvallast á upphæð í reitnum Staða síðasta yfirlits, að viðbættri stöðu alls í reitnum Upphæð yfirlits.

Gæta skal að því að afstemmingarlínur má ekki bóka nema upphæðir í þessum reit og reitnum Lokastaða yfirlits séu hinar sömu.

Sé staðan ekki sú sama í báðum tilvikum má lagfæra upphæðirnar í reitnum Upphæð yfirlits í afstemmingarlínum eða bæta við nýrri línu með þeirri upphæð sem mismunurinn nemur og bóka hana í viðkomandi færslubók. Þá er unnt að bóka bankaafstemminguna.

Ábending

Sjá einnig